Skyrkaka…fljótleg, einföld og ljúffeng

Þessi er tilbúin á 5 mínútum og klárast jafnfljótt. Ég nota oftast vanilluskyr en það má nota hvaða skyr sem er og bæta hvaða góðgæti sem manni dettur í hug til að bragðbæta eftir smekk.

Skyrkaka

Leave a comment