Frönsk súkkulaðikaka
Hrært deig
Frönsk súkkulaðikaka
Hráefni:
4 egg
200gr. Súkkulaði /suðu eða að eigin vali
Aðferð:
- Aðskiljum eggin
- Hrærum gulurnar þar til léttar og freyðandi
- Setjum súkkulaðið í volgt vatnsbað
- Hrærum hvíturnar þar til stífar
- Blöndum saman mjúku súkkulaðinu við eggjarauðurnar og hrærum saman
- Setjum súkkulaðiblönduna hægt og rólega saman við hvíturnar og hrærum með sleif
- Setjum deigið í form og bökum í ofni í 30 mín (aðeins mismunandi eftir ofnum) á 180gráðum
1
2
3
3
4 5
6
7